15.11.2011 | 02:56
Skuldir vegna heilbrigðisþjónustu fara í almenna lögfræðiinnheimtu
Ef einhver vissi það ekki, þá er er það brot á stjórnarskrá að neita fólki um heilbrigðisþjónustu á Íslandi. Ef þú borgar ekki við komu er þér sendur reikningur sem fellur undir sömu lög og önnur skuldainnheimta.
Á hverju ári eru langveikir og öryrkjar gerðir gjaldþrota vegna heilbrigðiskostnaðar!
Kostnaðarsamar krabbameinsmeðferðir | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Dásamlegt samfélag okkar íslendinga og gerir ekkert nema að batna.
kv,
Arinbjörn Kúld, 15.11.2011 kl. 03:13
já ... þvílíkur lúxus ...
BJÖRK , 15.11.2011 kl. 16:26
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.