Stöndum međ almenningi!

Reykjavík 25. apríl 2012

Til ţingmanna

Viđ undirrituđ skorum á ykkur ađ sýna Grikkjum samkennd og setja saman ţingsályktunartillögu um ađ Alţingi Íslendinga lýsi yfir stuđningi viđ grísku ţjóđina sem líđur fyrir ađför fjármálaaflanna.

Ţađ er löngu orđiđ tímabćrt ađ ţjóđţingin í Evrópu bregđist viđ neyđarhrópum grísks almennings; neyđ ţjóđar sem stafar af ađgerđum fjármálakerfisins. Ykkur til upplýsingar viljum viđ vísa í tvćr góđar heimildir um ađdragandann og ástandiđ í Grikklandi:

1) Grein tónskáldsins Mikis Theodorakis “The Truth about Greece” ţar sem hann rekur ţađ sem máli skiptir til ađ skilja stöđu Grikkja í dag.

2) Heimildamynd blađakonunnar Alexandra Pascalidou, Vad är det för fel pĺ grekerna? (Hvađa vandamál hrjáir Grikki?) um síversnandi ađstćđur almennings sem eru tilkomnar fyrir ţćr ađgerđir sem gripiđ hefur veriđ til af grískum stjórnvöldum ađ kröfu fjármálaaflanna.

Ţögn ţjóđţinga Evrópu sem hafa daufheyrst viđ neyđarhrópum grísks almennings er skammarleg. Ţess vegna viljum viđ höfđa til samkenndar ykkar ţingmanna um ađ bregđast viđ kalli hans og leggja fram og samţykkja ţingsályktunartillögu ţar sem Alţingi Íslendinga fordćmir ađgerđir fjármálaaflanna gegn Grikkjum.

Undirskriftir:

Anna Ólafsdóttir Björnsson, tölvunarfrćđingur

Árni Ţór Ţorgeirsson

Ásthildur Sveinsdóttir, ţýđandi

Björk Sigurgeirsdóttir, ráđgjafi

Elín Oddgeirsdóttir

Elinborg Kristín Kristjánsdóttir, háskólanemi

Fanney Kristbjarnardóttir, bókasafns- og upplýsingafrćđingur

Guđrún Skúladóttir, sjúkraliđi

Gunnar Skúli Ármannsson, lćknir

Helga Garđarsdóttir, ferđamálafrćđingur

Helga Ţórđardóttir, kennari

Héđinn Björnsson, jarđeđlisfrćđingur

Hjalti Hrafn Hafţórsson

Jakobína Ingunn Ólafsdóttir, stjórnsýslufrćđingur

Jón Jósef Bjarnason, ráđgjafi

Jón Ţórisson

Rakel Sigurgeirsdóttir, íslenskukennari

Valdís Steinarsdóttir, skyndihjálparleiđbeinandi


« Síđasta fćrsla

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband