Fermingabörn látin betla fyrir hjálparstarf kikjunnar

Fyrir einhverjum tugum ára þegar ég var sjálf í barnaskóla, var það árlegur viðburður að börn skólans voru látin safna peningum fyrir hjálparstarf kirkjunnar. Þetta jafnvel gert 'spennandi' með því að láta bekki keppa um hver safnaði mestu.

Þá þegar fannst mér það ódýrt trix að láta börn í fronta söfnun kirkjunnar, og velti því fyrir mér í dag hvort þetta jaðri ekki við misnotkun á sakleysi barnanna eða a.m.k. misbeiting á áhrifum presta yfir fermingabörnum. 

Það er þekkt í löndum þar sem mikil fátækt er að foreldrar/fullorðnir sendi frekar börn sín út að betla, þar sem börnin vekja meiri samúð þeirra sem gefa. 

Ég sé ekki muninn ...


mbl.is Fermingarbörn söfnuðu sjö milljónum
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: ThoR-E

Ekki fjarri lagi.

kv.

ThoR-E, 24.11.2011 kl. 12:59

2 identicon

Jamm kirkjur senda út börn til að betla fyrir sig, svo rænir kirkjan öllum heiðrinum... Alveg eins og þegar fyrirtæki gefa hjálparstarfi kirkjunnar, þá rænir kirjan heiðrinum líka, gefur út þá fölsku mynd að það sé hún sem er að skaffa þetta; Þegar það rétta er að kirkjan kostar almenning á íslandi að lágmarki 5000 milljónir ár ári. Fyrir þessa peninga sem fara í skrauthallir og hvað, um 100 galdrafanboys AKA presta, fyrir þessa peninga mætti útrýma hungri, útrýma tannpínu barna; Já það væri hægt að gefa öllum þurfandi meira en salt í grautinn fyrir þá peninga sem kirkjan fær gefins og sóar í bull og vitleysu.

BTW: Ef guð ríkiskirkju væri raunverulegur, þá þyrfti kirkjan ekki að fá allar þessar þúsundir milljóna á ári

DoctorE (IP-tala skráð) 24.11.2011 kl. 13:20

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband