NEKT ER FALLEG, KYNLÍF ER GOTT

Nokkuð hefur borið á því að nekt er álitin sjokkerandi og jafnvel gróf og móðgandi. Að ekki sé minnst á eðlilegt kynlíf sem er þaggað niður hið snarasta.

Annað er að segja af ofbeldi, hungri/svelti, stríði og nauðgunum sem eiga erindi inná öll heimili, athugasemdalaust, í hverjum fréttatíma, ýmist í myndrænu formi eða tali.

Þetta hefur haft þau áhrif að venjulegt fólk með venjulega líkama skammast sín við að horfa í spegil og þjáist af minnimáttarkend.

Vonandi fer þessi endemis vitleysa að snúast við ...


mbl.is Hló að hálfnöktum karlmanni
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Eyjólfur G Svavarsson

Þær ættla að verða lífsseigar gömlu kreddurnar, þegar ekki mátti sjást í ökklann!!!

Eyjólfur G Svavarsson, 25.11.2011 kl. 16:28

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband