10.11.2011 | 01:00
Plástur á opið beinbrot
Rétt eins og tilgangslaust er að setja plástur á opið beinbrot, nema að sinna brotinu sjálfu fyrst verða svona plástrar og reddingar til lítilla bóta fyrir fjölskyldurnar í landinu. Við þurfum varanlegar lausnir og framfærslu sem hægt er að lifa af!
Við erum með fullt af plástrum, ýmist frá ríki, sveitafélögum, eða þegar fólki blöskrar, frá einkaaðilum eins og Fjölskylduhjálp Íslands sem gefur plástra í formi matargjafa með söltuðu kjötfarsi og kartöflum viku eftir viku því það er ódýrasti matur sem hægt er að kaupa og margir munnar sem þarf að metta á litlu sem engu fjármagni ...
Hækka framlög til vaxtabóta | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.