Friðsamir mótmælendur þvælast fyrir lögreglu

Eins og í fyrri færslu bendi ég á þrýsting lögreglu, blaðamanna og hins opinbera til að gera friðsama mótmælendur ofbeldisfulla.

Hvernig væri að venda sínu kvæði í kross og fara að hlusta?


mbl.is Saka lögregluna um offors
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála þeir áttu að láta þá í friði því með friði förum við nema okkur sé boðið upp á annað!

Sigurður Haraldsson, 31.10.2011 kl. 17:10

2 Smámynd: Guðmundur Ásgeirsson

Friðsamur hópur ungs fólks tjaldar á Austurvelli og áður en nóttin er liðin er lögreglan mætt á staðinn og einn tjaldbúi settur í fangageymslu.

Heil þjóð er rænd og þremur árum seinna hefur einn verið dæmdur til refsingar.

Með þessu er lögreglan að senda skýr skilaboð: vertu friðsamur og löghlýðinn og við ráðumst að eigum þínum með hnífum. Ætlirðu hinsvegar að fremja glæpi, borgar sig að hafa þá sem umfangsmesta svo þú verðir látinn í friði.

Guðmundur Ásgeirsson, 31.10.2011 kl. 17:51

3 Smámynd: BJÖRK

þarna var friðsamt fólk í rólegheitum ... og alger óþarfi að vera neitt að abbast uppá þau!

BJÖRK , 31.10.2011 kl. 18:57

4 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Samála Guðmundur og ég mun mæta á Völlin á morgun um kl. 12:00 og ekki ætla ég að láta lögreglu segja mér hvort ég má mótmæla hvar eða hvenær þannig er ástandið orðið hjá okkur að við verðum að hamra á þessari mafíu sem hér er allt að drepa!

Sigurður Haraldsson, 31.10.2011 kl. 19:24

5 Smámynd: BJÖRK

ég veit ekki betur en að tjáningarfrelsi sé varið i stjórnarskrá og að mótlæmi megi hafa hvar og hvenær sem er án tilkynningar nema þegar notast er við svið og hljómfluttningstæki ... þannig að maður sér ekki á hvaða forsendum átti að handtaka utan þess að vilja ekki vera handtekinn ...

BJÖRK , 31.10.2011 kl. 20:42

6 Smámynd: Sigurður Haraldsson

Nákvæmlega Björk þetta er að breytast í lögregluríki hjá okkur því að eins og hún setur upp vanir og framkoman hjá þeim þá get ég ekki séð annað en þeir séu orðnir varðhundar auðvaldsins!

Sigurður Haraldsson, 1.11.2011 kl. 08:06

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband