27.10.2011 | 11:17
Hugaðir Íslendingar halda áfram að mótmæla
Við Hörpu eru þegar mættir nokkrir hugaðir Íslendingar sem láta ekki berja sig niður með ósanngirni, hótunum og 'talnamengun'.
Við höldum áfram að berjast fyrir því að réttar upplýsingar komist til skila, þar til almenningur stígur uppúr öskunni, þar til réttlæti er náð!
Komdu og stattu með okkur núna í hádeginu!
Mótmælt við Hörpu | |
Tilkynna um óviðeigandi tengingu við frétt |
Athugasemdir
Heil og sæl; Björk !
Þér; að segja, er nógsamlega komið af friðsamlegum aðgerðum, Björk.
Næsta skref; hlýtur að vera Benzín sprengjur / auk annarra kröftugra tækja.
Eða; finnst þér sjálfri ekki, nógsamlega talað - hingað til, á torgum og völlum ?
Hví; ætti Íslendingum að vera meiri vorkunn, að beita valdastéttina hörðu, en þeim Jemenum - Sýrlendingum og Líbýumönnum, sem öðrum nærsveita mönnum þeirra - þar syðra; sem eystra ?
Ég hefi margsinnis; hvatt til harðneskju, á minni síðu (svathamar.blog.is), hér á vef, án nokkurra almennilegra viðbragða, svo sem.
Með beztu kveðjum; úr Árnesþingi /
Óskar Helgi Helgason (IP-tala skráð) 27.10.2011 kl. 12:45
Miðað við viðbrögð yfirvalda og fjölmiðla, virðist sem þau séu að krefjast ofbeldis! þannig að ég skil alveg hvaðan þú ert að koma.
Það var ekki fyrr en ráðherrar síðustu ríkisstjórnar voru orðnir hræddir um eigið öryggi að þeir 'hlustuðu' á fólkið!
Ég vona samt svo innilega að ráðamenn hafi eitthvað lært og bregðist við kröfum þjóðarinnar áður en einhverjir einstaklingar missa þolinmæðina með skelfilegum afleiðingum.
BJÖRK , 27.10.2011 kl. 13:01
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.