Stórt skref í átt ađ réttlćti

Skráning hvítvođunga í trúfélög er ekki hćtt međ ţessu frumvarpi ţar sem, ef ég skil ţađ rétt, eru hvítvođungar skráđir sjálfkrafa í trúfélag/lífsskođunarfélaga ef um er ađ rćđa ađ foreldrar í sambúđ/hjónabandi séu í sama félagi eđa einn ađili međ fullt forrćđi.

Ástćđa ţess ađ skrá ungabörn í trúfélög er mér hulin, enda ţau fćdd trúlaus!

Ef ţau áskapa sér trú vćri ţeim síđan í sjálfsvald sett ađ skrá sig í hvađa trúfélag sem er viđ 18 ára aldur.

Ţetta frumvarp er vissulega skref í rétta átt, en af hverju ađ skrá ţau viđ fćđingu? Ekki borga ţau sóknargjöld fyrr en viđ 18 ára aldur.


mbl.is Ótilgreind stađa viđ fćđingu
Tilkynna um óviđeigandi tengingu viđ frétt

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Ţađ er reyndar viđ 16 ára aldur en ekki 18 ára.

Hjalti Rúnar Ómarsson, 2.11.2011 kl. 19:08

2 Smámynd: BJÖRK

Hjalti Rúnar: Ertu ađ segja mér ađ ríkiđ innheimti sóknargjöld af ófjárráđa börnum?

BJÖRK , 2.11.2011 kl. 19:25

3 Smámynd: Hjalti Rúnar Ómarsson

Neibs. Eins og sóknargjaldakerfiđ er, ţá innheimtir ríkiđ ekki sóknargjöld af fólki, ţađ borgar bara trúfélögum pening fyrir hvern međlim, en innheimtir ekki neitt beint af međlimunum.

Hjalti Rúnar Ómarsson, 2.11.2011 kl. 19:48

4 Smámynd: BJÖRK

Áhugavert, kynni mér ţađ betur. - Ţakka upplýsingarnar!

BJÖRK , 2.11.2011 kl. 20:00

Bćta viđ athugasemd

Ekki er lengur hćgt ađ skrifa athugasemdir viđ fćrsluna, ţar sem tímamörk á athugasemdir eru liđin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband